"Þetta er bara slátrun“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júlí 2014 20:00 Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og að bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vatnsskortur mikill. Yousef Tamimi er Palstínumaður í aðra ættina. Hann og kona hans, Linda Ósk Árnadóttir vörðu síðasta sumri í að sinna hjálparstarfi á Vesturbakkanum. Hann er útskrifaður hjúkrunarfræðingur og hún er að læra læknisfræði. Þau sinntu störfum á færanlegum sjúkrahúsum á Vesturbakkanum.Linda við ferðasjúkrahús í Palestínu.Ástandið í Palestínu hefur versnað hratt síðustu vikur er þessa daganna á suðupunkti. Hjónin segja erfitt til þess að hugsa þar sem ástandið hafi verið slæmt fyrir og ofbeldi daglegt brauð. „Á Gaza er hörmulegt ástand sem varla er hægt að lýsa. Það verið að sprengja spítala, skóla Sameinuðu þjóðanna og íbúðarhús. Það er bara slátrun sem á sér stað þarna, það er bara þannig,“ segir Yousef, en stór hluti föðurfjölskyldu hans býr í Palestínu.Yousef heldur á táragashylki.„Það er rosalega erfitt að vita af þeim þarna. Hugsa til þess hvort ég geti spjallað við þau á facebook á morgun eða ekki,“ segir Yousef. „Manni líður alveg hræðilega og getur varla hugsað um annað,“ bætir Linda við. Yousef og Linda eru ánægð með viðbrögð íslenskra stjórnvölda við ástandinu í Palestínu, en vilja að leiðtogar stærri þjóða fari að láta til sín taka. „Þetta snýst um að virða alþjóðalög og þær samþykktir sem alþjóðasamfélagið hefur sett. Annars eru þær tilgangslausar,“ segir Yousef. Gasa Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og að bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vatnsskortur mikill. Yousef Tamimi er Palstínumaður í aðra ættina. Hann og kona hans, Linda Ósk Árnadóttir vörðu síðasta sumri í að sinna hjálparstarfi á Vesturbakkanum. Hann er útskrifaður hjúkrunarfræðingur og hún er að læra læknisfræði. Þau sinntu störfum á færanlegum sjúkrahúsum á Vesturbakkanum.Linda við ferðasjúkrahús í Palestínu.Ástandið í Palestínu hefur versnað hratt síðustu vikur er þessa daganna á suðupunkti. Hjónin segja erfitt til þess að hugsa þar sem ástandið hafi verið slæmt fyrir og ofbeldi daglegt brauð. „Á Gaza er hörmulegt ástand sem varla er hægt að lýsa. Það verið að sprengja spítala, skóla Sameinuðu þjóðanna og íbúðarhús. Það er bara slátrun sem á sér stað þarna, það er bara þannig,“ segir Yousef, en stór hluti föðurfjölskyldu hans býr í Palestínu.Yousef heldur á táragashylki.„Það er rosalega erfitt að vita af þeim þarna. Hugsa til þess hvort ég geti spjallað við þau á facebook á morgun eða ekki,“ segir Yousef. „Manni líður alveg hræðilega og getur varla hugsað um annað,“ bætir Linda við. Yousef og Linda eru ánægð með viðbrögð íslenskra stjórnvölda við ástandinu í Palestínu, en vilja að leiðtogar stærri þjóða fari að láta til sín taka. „Þetta snýst um að virða alþjóðalög og þær samþykktir sem alþjóðasamfélagið hefur sett. Annars eru þær tilgangslausar,“ segir Yousef.
Gasa Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira