10 skemmtilegar staðreyndir um líkamann Rikka skrifar 25. júlí 2014 09:00 Já, þú segir nokkuð .. Mynd/getty Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur. Heilsa Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið
Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur.
Heilsa Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið