Golf

Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Norður-Írinn Rory McIlroy hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina eftir harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia. Þetta var í þriðja sinn sem McIlroy sigrar á stórmóti, en áður hafði hann unnið Opna bandaríska (2011) og PGA meistaramótið (2012).

Í spilaranum hér að ofan má sjá samantekt frá lokadegi Opna breska.


Tengdar fréttir

McIlroy eldri veðjaði á son sinn

McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna.

Efstu menn fara vel af stað

Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum.

Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út

Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi.

Garcia saxar á forskot McIlroy

Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina.

Tiger búinn | Styttist í Rory

Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari.

McIlroy stefnir hátt

Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×