Kíkt á æfingu með slökkviliðsmönnum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 11:00 Í fjórða þætti af EA Fitness, sem sjá má hér fyrir neðan, fara Elma og Anton á æfingu með algjörum hetjum - nefnilega slökkviliðsmönnum. Þau kíkja líka á öfluga og hressandi fótaæfingu og Einarshornið er að sjálfsögðu á sínum stað. Hvernig skildi mælingin koma út? Elma Grettisdóttir er með menntun frá World Class-skólanum og í Stott Pilates. Hún hefur unnið sem einkaþjálfari í mörg ár og er þjálfunin ekki bara vinna fyrir henni heldur einnig áhugamál. Hún býður uppá einkaþjálfun í World Class sem og fjarþjálfun. Anton Rúnarsson hefur unnið sem einka- og fjarþjálfari í meira en tíu ár. „Að aðstoða fólk við að koma sér í form og læra að halda sér í formi er það sem ég geri, megrun er ekki í mínum orðaforða heldur lífsstíll. Að endurstilla hugarfarið til að lifa heilbrigðum lífsstíl,“ segir Anton. Hann er menntaður einkaþjálfari frá World Class-skólanum. Tengdar fréttir Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30 Öflug handaæfing og hress útiæfing Annar þáttur af EA Fitness. 7. júlí 2014 13:00 Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið
Í fjórða þætti af EA Fitness, sem sjá má hér fyrir neðan, fara Elma og Anton á æfingu með algjörum hetjum - nefnilega slökkviliðsmönnum. Þau kíkja líka á öfluga og hressandi fótaæfingu og Einarshornið er að sjálfsögðu á sínum stað. Hvernig skildi mælingin koma út? Elma Grettisdóttir er með menntun frá World Class-skólanum og í Stott Pilates. Hún hefur unnið sem einkaþjálfari í mörg ár og er þjálfunin ekki bara vinna fyrir henni heldur einnig áhugamál. Hún býður uppá einkaþjálfun í World Class sem og fjarþjálfun. Anton Rúnarsson hefur unnið sem einka- og fjarþjálfari í meira en tíu ár. „Að aðstoða fólk við að koma sér í form og læra að halda sér í formi er það sem ég geri, megrun er ekki í mínum orðaforða heldur lífsstíll. Að endurstilla hugarfarið til að lifa heilbrigðum lífsstíl,“ segir Anton. Hann er menntaður einkaþjálfari frá World Class-skólanum.
Tengdar fréttir Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30 Öflug handaæfing og hress útiæfing Annar þáttur af EA Fitness. 7. júlí 2014 13:00 Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið
Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30
Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54