Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 23:00 Louis Oosthuizen getur slegið boltann yfir 300 metra. vísir/getty PGA-meistaramótið í golfi hefst á morgun, en í gær var keppnin um lengsta teighöggið haldin á tíunda teig Valhalla-vallarins þar sem mótið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1984 sem keppnin um lengsta teighöggið er haldin fyrir PGA-meistaramótið og virtust allir sem tóku þátt hafa gaman að, allir nema einn.Bubba Watson lét eins og kjáni og sló boltann með þrjú járni. Eðlilega átti hann engan möguleika á sigri þó högglangur sé. Sjónvarpsmenn Golf Channel voru ekkert sérstaklega ánægðir með Bubba eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen vann keppnina með höggi upp á 311 metra, en 312 metra högg goðsagnarinnar Jack Nicklaus frá árinu 1963 stendur enn. Fimmtíu og einu ári síðar hefur það ekki verið bætt. Ástralinn Jason Day varð annar, en hann sló einum metra styttra en Oosthuizen sem fékk 25.000 dali í verðlaun og gyllta peningaklemmu. Nicklaus notar sína klemmu frá 1963 enn þann dag í dag. „Þetta var frábær viðbót við mótið. Við höfðum allir virkilega gaman að. Vonandi heldur þetta áfram,“ sagði PhilMickelson kampakátur eftir keppnina.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.Your browser does not support iframes. Golf Tengdar fréttir Rory-tíminn ekki að hefjast Norður-Írinn segir menn aðeins of fljóta að stökkva á vagninn þegar vel gengur. 6. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
PGA-meistaramótið í golfi hefst á morgun, en í gær var keppnin um lengsta teighöggið haldin á tíunda teig Valhalla-vallarins þar sem mótið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1984 sem keppnin um lengsta teighöggið er haldin fyrir PGA-meistaramótið og virtust allir sem tóku þátt hafa gaman að, allir nema einn.Bubba Watson lét eins og kjáni og sló boltann með þrjú járni. Eðlilega átti hann engan möguleika á sigri þó högglangur sé. Sjónvarpsmenn Golf Channel voru ekkert sérstaklega ánægðir með Bubba eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen vann keppnina með höggi upp á 311 metra, en 312 metra högg goðsagnarinnar Jack Nicklaus frá árinu 1963 stendur enn. Fimmtíu og einu ári síðar hefur það ekki verið bætt. Ástralinn Jason Day varð annar, en hann sló einum metra styttra en Oosthuizen sem fékk 25.000 dali í verðlaun og gyllta peningaklemmu. Nicklaus notar sína klemmu frá 1963 enn þann dag í dag. „Þetta var frábær viðbót við mótið. Við höfðum allir virkilega gaman að. Vonandi heldur þetta áfram,“ sagði PhilMickelson kampakátur eftir keppnina.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.Your browser does not support iframes.
Golf Tengdar fréttir Rory-tíminn ekki að hefjast Norður-Írinn segir menn aðeins of fljóta að stökkva á vagninn þegar vel gengur. 6. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory-tíminn ekki að hefjast Norður-Írinn segir menn aðeins of fljóta að stökkva á vagninn þegar vel gengur. 6. ágúst 2014 10:00