Hvernig á að næra sig fyrir og eftir æfingu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2014 14:30 Í þessum sjöunda þætti af EA Fitness skella Elma og Anton sér í heimsókn í Vaxtarvörur og tala um hversu mikilvægt það er að næra sig vel fyrir og eftir æfingu. Einnig taka þau skemmtilega æfingu með EA Fitness meðliminum Stefáni Þór Jónssyni. Einarshornið er alltaf á sínum stað og Anton fínpússar lyftingarstílinn. Ekki missa af fróðlegum og fjörugum þætti af EA Fitness. Elma Grettisdóttir er með menntun frá World Class-skólanum og í Stott Pilates. Hún hefur unnið sem einkaþjálfari í mörg ár og er þjálfunin ekki bara vinna fyrir henni heldur einnig áhugamál. Hún býður uppá einkaþjálfun í World Class sem og fjarþjálfun. Anton Rúnarsson hefur unnið sem einka- og fjarþjálfari í meira en tíu ár. „Að aðstoða fólk við að koma sér í form og læra að halda sér í formi er það sem ég geri, megrun er ekki í mínum orðaforða heldur lífsstíll. Að endurstilla hugarfarið til að lifa heilbrigðum lífsstíl,“ segir Anton. Hann er menntaður einkaþjálfari frá World Class-skólanum. Tengdar fréttir Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30 EA Fitness: Brjóstaæfingar með sterkustu konu Íslands Vísir sýnir í dag fimmta þáttinn af EA Fitness sem er á dagskrá Vísis á mánudögum. 28. júlí 2014 15:00 Öflug handaæfing og hress útiæfing Annar þáttur af EA Fitness. 7. júlí 2014 13:00 Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54 Styrktaræfingar fyrir fætur og axlir teknar fyrir Í þessum sjötta þætti af EA Fitness fer Elma í gegnum fótaæfingar og Anton kíkir á Magnús Samúelsson vaxtarræktarkappa. 11. ágúst 2014 13:30 Kíkt á æfingu með slökkviliðsmönnum Fjórði þáttur af EA Fitness er heldur betur hressandi. 21. júlí 2014 11:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Í þessum sjöunda þætti af EA Fitness skella Elma og Anton sér í heimsókn í Vaxtarvörur og tala um hversu mikilvægt það er að næra sig vel fyrir og eftir æfingu. Einnig taka þau skemmtilega æfingu með EA Fitness meðliminum Stefáni Þór Jónssyni. Einarshornið er alltaf á sínum stað og Anton fínpússar lyftingarstílinn. Ekki missa af fróðlegum og fjörugum þætti af EA Fitness. Elma Grettisdóttir er með menntun frá World Class-skólanum og í Stott Pilates. Hún hefur unnið sem einkaþjálfari í mörg ár og er þjálfunin ekki bara vinna fyrir henni heldur einnig áhugamál. Hún býður uppá einkaþjálfun í World Class sem og fjarþjálfun. Anton Rúnarsson hefur unnið sem einka- og fjarþjálfari í meira en tíu ár. „Að aðstoða fólk við að koma sér í form og læra að halda sér í formi er það sem ég geri, megrun er ekki í mínum orðaforða heldur lífsstíll. Að endurstilla hugarfarið til að lifa heilbrigðum lífsstíl,“ segir Anton. Hann er menntaður einkaþjálfari frá World Class-skólanum.
Tengdar fréttir Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30 EA Fitness: Brjóstaæfingar með sterkustu konu Íslands Vísir sýnir í dag fimmta þáttinn af EA Fitness sem er á dagskrá Vísis á mánudögum. 28. júlí 2014 15:00 Öflug handaæfing og hress útiæfing Annar þáttur af EA Fitness. 7. júlí 2014 13:00 Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54 Styrktaræfingar fyrir fætur og axlir teknar fyrir Í þessum sjötta þætti af EA Fitness fer Elma í gegnum fótaæfingar og Anton kíkir á Magnús Samúelsson vaxtarræktarkappa. 11. ágúst 2014 13:30 Kíkt á æfingu með slökkviliðsmönnum Fjórði þáttur af EA Fitness er heldur betur hressandi. 21. júlí 2014 11:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30
EA Fitness: Brjóstaæfingar með sterkustu konu Íslands Vísir sýnir í dag fimmta þáttinn af EA Fitness sem er á dagskrá Vísis á mánudögum. 28. júlí 2014 15:00
Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54
Styrktaræfingar fyrir fætur og axlir teknar fyrir Í þessum sjötta þætti af EA Fitness fer Elma í gegnum fótaæfingar og Anton kíkir á Magnús Samúelsson vaxtarræktarkappa. 11. ágúst 2014 13:30
Kíkt á æfingu með slökkviliðsmönnum Fjórði þáttur af EA Fitness er heldur betur hressandi. 21. júlí 2014 11:00