Nýkrýndur stigameistari segir mótaröðina ekki hafa neitt vægi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2014 16:58 Kristján Þór í miðjunni. Vísir/gsimyndir.net Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður." Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður."
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira