Hanna Birna þarf að svara í dag Bjarki Ármannsson skrifar 15. ágúst 2014 09:38 Von er á svörum Hönnu Birnu til umboðsmanns í dag. Vísir/Stefán Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þarf í dag að svara fyrirspurnum Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns Alþingis, í tenglsum við lekamálið svokallaða. Umboðsmaður óskaði þann 30. júlí formlega eftir upplýsingum um fundi ráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fráfarandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, eftir að DV fullyrti að Stefán hefði sagt upp störfum vegna afskipta ráðherra af rannsókn málsins. Ráðherra var gefinn frestur til dagsins í dag til að skila svörum. Svör Hönnu Birnu bárust þann 1. ágúst og kom þar meðal annars fram að ráðherra hafði fundað fjórum sinnum með lögreglustjóra á meðan rannsókn stóð en að enginn þessara funda hefði verið boðaður sérstaklega til að ræða lekamálið. Jafnframt sagði að upplýsingar um símtöl þeirra á milli, sem umboðsmaður óskaði eftir, væru ekki teknar saman í ráðuneytinu. Umboðsmaður sendi svo aftur beiðni um upplýsingar þann 6. ágúst og fór fram á skýrari svör. Í þeim á meðal annars að koma fram hvenær fundir ráðherra og lögreglustjóra áttu sér stað, hvaða málefni voru til umræðu á fundunum og umboðsmanni á að vera afhent skrá um öll símtöl og fundi ráðherra á tímabilinu 1. janúar til 1. júlí 2014. Lekamálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þarf í dag að svara fyrirspurnum Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns Alþingis, í tenglsum við lekamálið svokallaða. Umboðsmaður óskaði þann 30. júlí formlega eftir upplýsingum um fundi ráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fráfarandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, eftir að DV fullyrti að Stefán hefði sagt upp störfum vegna afskipta ráðherra af rannsókn málsins. Ráðherra var gefinn frestur til dagsins í dag til að skila svörum. Svör Hönnu Birnu bárust þann 1. ágúst og kom þar meðal annars fram að ráðherra hafði fundað fjórum sinnum með lögreglustjóra á meðan rannsókn stóð en að enginn þessara funda hefði verið boðaður sérstaklega til að ræða lekamálið. Jafnframt sagði að upplýsingar um símtöl þeirra á milli, sem umboðsmaður óskaði eftir, væru ekki teknar saman í ráðuneytinu. Umboðsmaður sendi svo aftur beiðni um upplýsingar þann 6. ágúst og fór fram á skýrari svör. Í þeim á meðal annars að koma fram hvenær fundir ráðherra og lögreglustjóra áttu sér stað, hvaða málefni voru til umræðu á fundunum og umboðsmanni á að vera afhent skrá um öll símtöl og fundi ráðherra á tímabilinu 1. janúar til 1. júlí 2014.
Lekamálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira