Silkimjúk húð með súkkulaðimaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlega aukaefna. Húðin verður silkimjúk eftir þennan.Uppskrift af súkkulaðimaska.Innihald:1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanillLeiðbeiningar:1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið
Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlega aukaefna. Húðin verður silkimjúk eftir þennan.Uppskrift af súkkulaðimaska.Innihald:1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanillLeiðbeiningar:1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið