Samningslaus landsliðsmaður vann golfmót Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2014 08:00 Eggert í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Vilhelm Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira