Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. ágúst 2014 10:44 Þessi mynd var tekin í Stóru-Sandvík við Selfoss í gærkvöldi. Mynd/Guðmundur Karl Fallegt sólsetur vakti athygli fólks í gær og mátti sjá margar fallegar myndir á samskiptamiðlum. Í gærkvöldi mátti til að mynda sjá mikinn fjölda á göngustígnum við Sæbraut með myndavélina á lofti. Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir að sólarlagið verði rauðleitt vegna fjarlægðar sólarinnar við jörðu.Hér má sjá aðra mynd sem birtist á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.Mynd/Gummi Haff„Þegar sólin er lágt á lofti ferðast sólargeislarnir í gegnum þykkara lag af lofthjúpi jarðar og þá dreifist rauði liturinn betur en aðrir litir," segir hann og útskýrir nánar: „Sólarljósið okkar í öllum regnbogans litum. Þegar sólarljósið berst í gegnum lofthjúp jarðar fer það í gegnum atóm og sameindir sem dreifa litum ljóssins. Blái liturinn dreifist yfirleitt mest af litum ljóssins. Þess vegna er himininn blár. Þegar sólin er lágt á lofti þarf ljósið að ferðast í gegnum meira af andrúmslofti og þar af leiðandi þykkara lag lofthjúpsins. Þá verður rauði liturinn frekar ríkjandi." Lesendur Vísis eru hvattir til þess að senda inn fleiri myndir af fallegu sólarlagi á netfangið ritstjorn@visir.is.Hér má sjá sólarlagið séð frá Arnarnesi.Mynd/Pétur Guðmundsson Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Fallegt sólsetur vakti athygli fólks í gær og mátti sjá margar fallegar myndir á samskiptamiðlum. Í gærkvöldi mátti til að mynda sjá mikinn fjölda á göngustígnum við Sæbraut með myndavélina á lofti. Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir að sólarlagið verði rauðleitt vegna fjarlægðar sólarinnar við jörðu.Hér má sjá aðra mynd sem birtist á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.Mynd/Gummi Haff„Þegar sólin er lágt á lofti ferðast sólargeislarnir í gegnum þykkara lag af lofthjúpi jarðar og þá dreifist rauði liturinn betur en aðrir litir," segir hann og útskýrir nánar: „Sólarljósið okkar í öllum regnbogans litum. Þegar sólarljósið berst í gegnum lofthjúp jarðar fer það í gegnum atóm og sameindir sem dreifa litum ljóssins. Blái liturinn dreifist yfirleitt mest af litum ljóssins. Þess vegna er himininn blár. Þegar sólin er lágt á lofti þarf ljósið að ferðast í gegnum meira af andrúmslofti og þar af leiðandi þykkara lag lofthjúpsins. Þá verður rauði liturinn frekar ríkjandi." Lesendur Vísis eru hvattir til þess að senda inn fleiri myndir af fallegu sólarlagi á netfangið ritstjorn@visir.is.Hér má sjá sólarlagið séð frá Arnarnesi.Mynd/Pétur Guðmundsson
Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19