Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu 11. ágúst 2014 01:51 McIlroy virðist óstöðvandi þessa dagana. AP/Getty Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en lokahringurinn var gríðarlega spennandi og margir sterkir kylfingar börðust um titilinn. McIlroy lék hringina fjóra á Valhalla vellinum á samtals 16 höggum undir pari, einu betur en Phil Mickelson sem endaði á 15 höggum undir pari.Rickie Fowler og Henrik Stenson voru einnig í toppbaráttunni á lokahringnum en þeir deildu að lokum þriðja sætinu á 14 höggum undir pari. Sigur McIlroy er hans þriðji í röð en hann sigraði á Opna breska meistaramótinu og á Bridgestone Invitational í síðasta mánuði. Frammistaða hans á seinni níu holunum í kvöld var hreint út sagt frábær en Stenson, Mickelson og Fowler veittu honum harða keppni allt til enda. Aðstæður til þess að spila golf voru sérstakar í dag en mótshaldarar neyddust til þess að stöðva leik í rúmlega tvær klukkustundir vegna mikillar úrkomu sem bókstaflega drekkti vellinum. Það truflaði þó ekki kylfingana í toppbaráttunni sem sýndu allir mögnuð tilþrif á köflum og úr varð einn mest spennandi lokahringur í risamóti í langan tíma. Golf Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en lokahringurinn var gríðarlega spennandi og margir sterkir kylfingar börðust um titilinn. McIlroy lék hringina fjóra á Valhalla vellinum á samtals 16 höggum undir pari, einu betur en Phil Mickelson sem endaði á 15 höggum undir pari.Rickie Fowler og Henrik Stenson voru einnig í toppbaráttunni á lokahringnum en þeir deildu að lokum þriðja sætinu á 14 höggum undir pari. Sigur McIlroy er hans þriðji í röð en hann sigraði á Opna breska meistaramótinu og á Bridgestone Invitational í síðasta mánuði. Frammistaða hans á seinni níu holunum í kvöld var hreint út sagt frábær en Stenson, Mickelson og Fowler veittu honum harða keppni allt til enda. Aðstæður til þess að spila golf voru sérstakar í dag en mótshaldarar neyddust til þess að stöðva leik í rúmlega tvær klukkustundir vegna mikillar úrkomu sem bókstaflega drekkti vellinum. Það truflaði þó ekki kylfingana í toppbaráttunni sem sýndu allir mögnuð tilþrif á köflum og úr varð einn mest spennandi lokahringur í risamóti í langan tíma.
Golf Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira