Saab of fjárvana til að fá greiðslustöðvun Finnur Thorlacius skrifar 29. ágúst 2014 16:01 Saab 9-3, eini framleiðslubíll Saab sem stendur. Sænskir dómarar hafa neitað bílaframleiðandanum Saab um greiðslustöðvun á þeim forsendum að fyrirtækið búi ekki að nægum fjármunum til að fullnægja kröfum um greiðslustöðvun. Það ætlar ekki að ganga af Saab þessa dagana en núverandi eigendur þess, National Elecrtic Vehicle Sweden AB (NEVS) freista þess nú að sækja aukið fjármagn til rekstursins til að geta framleitt áfram einu bílgerð þess, Saab 9-3 sem síðan er meiningin að setja í rafmagnsdrifrás. Fyrirtækið skuldar fjölmörgum íhlutasölum og getur ekki staðið í skilum án aukins fjármagns. Alls eru birgjar Saab 900 talsins og ætla flestir þeirra að bíða eftir þeim viðræðum sem Saab á nú við aðila sem lagt gætu félaginu til fjármagn í skiptum fyrir eignarhald, en heyrst hefur að eitt þeirra sé indverski bílaframleiðandinn Mahindra & Mahindra. Sumir birgjanna eru þó ekki á þeim buxunum og hafa farið fram á gjaldþrotaskipti. Saab hyggst áfrýja úrskurðinum en það er járn í járn í stöðu Saab sem stendur, líkt og í bílum Saab. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent
Sænskir dómarar hafa neitað bílaframleiðandanum Saab um greiðslustöðvun á þeim forsendum að fyrirtækið búi ekki að nægum fjármunum til að fullnægja kröfum um greiðslustöðvun. Það ætlar ekki að ganga af Saab þessa dagana en núverandi eigendur þess, National Elecrtic Vehicle Sweden AB (NEVS) freista þess nú að sækja aukið fjármagn til rekstursins til að geta framleitt áfram einu bílgerð þess, Saab 9-3 sem síðan er meiningin að setja í rafmagnsdrifrás. Fyrirtækið skuldar fjölmörgum íhlutasölum og getur ekki staðið í skilum án aukins fjármagns. Alls eru birgjar Saab 900 talsins og ætla flestir þeirra að bíða eftir þeim viðræðum sem Saab á nú við aðila sem lagt gætu félaginu til fjármagn í skiptum fyrir eignarhald, en heyrst hefur að eitt þeirra sé indverski bílaframleiðandinn Mahindra & Mahindra. Sumir birgjanna eru þó ekki á þeim buxunum og hafa farið fram á gjaldþrotaskipti. Saab hyggst áfrýja úrskurðinum en það er járn í járn í stöðu Saab sem stendur, líkt og í bílum Saab.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent