Tíu þekktustu bílgerðirnar Finnur Thorlacius skrifar 27. ágúst 2014 16:15 Bjallan var fyrsti bíllinn sem kom á Suðurskautslandið. Hver þekkir ekki bíla eins og Volkswagen bjölluna eða Ford Mustang. Kannski þekkir yngri kynslóðin betur bílana Toyota Prius eða Honda Civic. En hver skyldu 10 þekktustu bílategundirnar vera í dag? Bílavefurinn Jalopnik í Bandaríkjunum hefur tekið saman lista yfir þær bílgerðir sem þekktastar eru. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að sú þekktasta er bjallan síunga. Listinn er annars svona:Volkswagen BjallanJeep WillisToyota CorollaHonda CivicFord Model TToyota priusAustin MiniFord MustangRange RoverToyota Land Cruiser Elsti bíllinn á listanum er Ford Model T, sá yngsti Toyota Prius en sá bíll sem á lengstu framleiðslusöguna samfellt til dagsins í dag er Toyota Land Cruiser. Framleiðsla á honum hófst árið 1955 og er hann því orðinn 59 ára og enn framleiddur í fjöldamörgum eintökum á hverju ári. Range Rover náði 9. sæti listans. Hér í viðeigandi umhverfi.Toyota Corolla er til margra hluta nytsamlegur. Gárungarnir hafa oft nefnt Corollu rollu og hér er það sett í samhengi. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent
Hver þekkir ekki bíla eins og Volkswagen bjölluna eða Ford Mustang. Kannski þekkir yngri kynslóðin betur bílana Toyota Prius eða Honda Civic. En hver skyldu 10 þekktustu bílategundirnar vera í dag? Bílavefurinn Jalopnik í Bandaríkjunum hefur tekið saman lista yfir þær bílgerðir sem þekktastar eru. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að sú þekktasta er bjallan síunga. Listinn er annars svona:Volkswagen BjallanJeep WillisToyota CorollaHonda CivicFord Model TToyota priusAustin MiniFord MustangRange RoverToyota Land Cruiser Elsti bíllinn á listanum er Ford Model T, sá yngsti Toyota Prius en sá bíll sem á lengstu framleiðslusöguna samfellt til dagsins í dag er Toyota Land Cruiser. Framleiðsla á honum hófst árið 1955 og er hann því orðinn 59 ára og enn framleiddur í fjöldamörgum eintökum á hverju ári. Range Rover náði 9. sæti listans. Hér í viðeigandi umhverfi.Toyota Corolla er til margra hluta nytsamlegur. Gárungarnir hafa oft nefnt Corollu rollu og hér er það sett í samhengi.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent