Galliani staðfestir áhuga á Torres og van Ginkel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2014 14:00 Torres er kominn aftarlega í goggunarröðina hjá Chelsea. Vísir/Getty Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45
Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00
Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36
Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00
Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15
Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30
Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30