Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter.
En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.
Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay”
http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr
— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014