Skiptir typpastærð máli? sigga dögg kynfræðingur skrifar 1. september 2014 14:00 Rannsóknir sýna að typpastærð getur haft áhrif á líkamsímynd karla. Mynd/Getty Lawrence Barraclough fæddist með lítið typpi, að hans eigin sögn. Hann er með mikla minnimáttarkennd gagnvart typpinu sem hefur áhrif á sambandið hans og þegar hann var við það að missa kærustuna sína þá lagði hann upp í ferð að sættast við stærðina. Kærastan segir að stærðin skipti hana ekki máli, af hverju ætli það skipti hann þá máli? Rannsóknir hafa sýnt að typpastærð skiptir oft „eigandann“ meira máli en bólfélagann en þeir sem eru með „stærra“ typpi eru oft með betri líkamsímynd. Það getur verið vegna mýtunnar að þeir sem eru með stærra typpi séu betri elskhugar en staðreyndin er sú að typpi eru allskonar og stærðin einkennir ekki góðan elskhuga því meira þarf til.Þetta er virkilega áhugaverð heimildarmynd um eina algengustu vangaveltu mannkyns, skiptir stærðin raunverulega máli og þá hverju? Heilsa Lífið Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið
Lawrence Barraclough fæddist með lítið typpi, að hans eigin sögn. Hann er með mikla minnimáttarkennd gagnvart typpinu sem hefur áhrif á sambandið hans og þegar hann var við það að missa kærustuna sína þá lagði hann upp í ferð að sættast við stærðina. Kærastan segir að stærðin skipti hana ekki máli, af hverju ætli það skipti hann þá máli? Rannsóknir hafa sýnt að typpastærð skiptir oft „eigandann“ meira máli en bólfélagann en þeir sem eru með „stærra“ typpi eru oft með betri líkamsímynd. Það getur verið vegna mýtunnar að þeir sem eru með stærra typpi séu betri elskhugar en staðreyndin er sú að typpi eru allskonar og stærðin einkennir ekki góðan elskhuga því meira þarf til.Þetta er virkilega áhugaverð heimildarmynd um eina algengustu vangaveltu mannkyns, skiptir stærðin raunverulega máli og þá hverju?
Heilsa Lífið Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið