Klikkaður rallýáhorfandi Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2014 16:42 Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg. Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent
Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg.
Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent