Massa og Bottas áfram hjá Williams Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2014 15:38 Filpe Massa og Valtteri Bottas, ökumenn Williams liðsins verða áfram ökumenn þess á næsta keppnistímabili. Autoblog Formúlu 1 lið Williams hefur framlengt samninga við ökumennina Felipe Massa og Valtteri Bottas og munu þeir aka fyrir liðið að minnsta kosti næsta keppnistímabil. Síðustu ár hafa ekki verið gjöful fyrir Williams liðið en á þessu keppnistímabili hefur rofað til hjá Williams og liðið er nú í þriðja sæti og ökumenn þess hafa 5 sinnum komist á verðlaunapall. Ágætu gengi nú hefur helst verið þakkað Mercedes vél sem í bílum Williams er nú, en það á einnig við bíla McLaren og Force India, en þeim liðum hefur samt gengið miður en Williams. Það bendir eindregið til þess að ökumenn Williams liðsins séu nokkuð frambærilegir og á vetur setjandi. Bottas og Massa eru í fjórða og níunda sæti meðal ökumanna í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Williams liðið er eitt það sigursælasta í sögu Formúlu 1 kappaksturins og aðeins Ferrari og McLaren hafa unnið fleiri titla gegnum tíðina. Mörg lið hafa nú þegar tryggt sér þá ökumenn sem aka munu fyrir þau á næsta tímabili, en engu að síður eru 10 sæti enn óskipuð hjá þátttökuliðunum. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
Formúlu 1 lið Williams hefur framlengt samninga við ökumennina Felipe Massa og Valtteri Bottas og munu þeir aka fyrir liðið að minnsta kosti næsta keppnistímabil. Síðustu ár hafa ekki verið gjöful fyrir Williams liðið en á þessu keppnistímabili hefur rofað til hjá Williams og liðið er nú í þriðja sæti og ökumenn þess hafa 5 sinnum komist á verðlaunapall. Ágætu gengi nú hefur helst verið þakkað Mercedes vél sem í bílum Williams er nú, en það á einnig við bíla McLaren og Force India, en þeim liðum hefur samt gengið miður en Williams. Það bendir eindregið til þess að ökumenn Williams liðsins séu nokkuð frambærilegir og á vetur setjandi. Bottas og Massa eru í fjórða og níunda sæti meðal ökumanna í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Williams liðið er eitt það sigursælasta í sögu Formúlu 1 kappaksturins og aðeins Ferrari og McLaren hafa unnið fleiri titla gegnum tíðina. Mörg lið hafa nú þegar tryggt sér þá ökumenn sem aka munu fyrir þau á næsta tímabili, en engu að síður eru 10 sæti enn óskipuð hjá þátttökuliðunum.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent