Enn hækkar íslenska liðið sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2014 08:24 Ólafía Þórunn lék á 71 höggi í nótt. Vísir/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í golfi lék á pari vallarins á þriðja keppnisdegi á HM áhugamanna í Japan.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék á 71 höggi, eða einu undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék á samtals 73 höggum, eða einu yfir pari. Sunna Víðisdóttir, GR, lék á 78 höggum (+6), en skor hennar taldi ekki. Ísland situr í 30. sæti af 50 liðum fyrir lokahringinn, en íslenska liðið hefur hækkað sig um þrú sæti frá fyrsta keppnisdegi. Í einstaklingskeppninni eru Ólafía Þórunn og Guðrún Brá jafnar í 59. sæti, með 220 högg. Sunna er í 120. sæti með 234 högg. Kanada situr enn í toppsætinu í liðakeppninni, en nokkur af efstu liðunum náðu ekki að ljúka keppni í nótt vegna þrumuveðurs. Golf Tengdar fréttir Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4. september 2014 09:55 Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3. september 2014 08:49 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi lék á pari vallarins á þriðja keppnisdegi á HM áhugamanna í Japan.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék á 71 höggi, eða einu undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék á samtals 73 höggum, eða einu yfir pari. Sunna Víðisdóttir, GR, lék á 78 höggum (+6), en skor hennar taldi ekki. Ísland situr í 30. sæti af 50 liðum fyrir lokahringinn, en íslenska liðið hefur hækkað sig um þrú sæti frá fyrsta keppnisdegi. Í einstaklingskeppninni eru Ólafía Þórunn og Guðrún Brá jafnar í 59. sæti, með 220 högg. Sunna er í 120. sæti með 234 högg. Kanada situr enn í toppsætinu í liðakeppninni, en nokkur af efstu liðunum náðu ekki að ljúka keppni í nótt vegna þrumuveðurs.
Golf Tengdar fréttir Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4. september 2014 09:55 Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3. september 2014 08:49 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4. september 2014 09:55
Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3. september 2014 08:49