Þunglyndi - þú hefur val! Rikka skrifar 3. september 2014 11:04 Mynd/Getty Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið
Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Désirée prinsessa látin Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið