Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. september 2014 09:00 Vísir/Getty Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið
Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið