Vaknaði eftir aðgerð: Tönnlaðist á frænkum á pungnum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. september 2014 15:56 „Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“ Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
„Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira