Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:05 Brimvarðar drossíur Jeltsin og Gorbatsjov. Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent
Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent