Góð leið til að sleppa við stöðumælasekt Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2014 15:33 Eitt af því leiðinlegra í lífinu er að fá stöðumælasekt, hvað þá ef bíll manns er dreginn í burtu. Þessi dó ekki ráðalaus er hann kom að bílnum sínum uppá flutningabíl sem var í þann mund að aka með bíl hans á brott. Hann fór upp í bílinn ofan á flutningabílnum og bakkaði honum, allnokkuð hastarlega þó ofan af flutningabílnum og ók svo á brott. Með því tók hann reyndar talsverða áhættu á skemmdum á eigin bíl og víst má telja að eitthvað hafi skemmst við þessa frumlegu aðferð. Ef til vill eru skemmdirnar á bíl hans kostnaðasamari en það sem hann hefði þurft að borga fyrir stöðumælabrot sitt, en að minnsta kosti komst hann sinnar leiðar og kom skoðunum sínum mjög skýrt á framfæri. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent
Eitt af því leiðinlegra í lífinu er að fá stöðumælasekt, hvað þá ef bíll manns er dreginn í burtu. Þessi dó ekki ráðalaus er hann kom að bílnum sínum uppá flutningabíl sem var í þann mund að aka með bíl hans á brott. Hann fór upp í bílinn ofan á flutningabílnum og bakkaði honum, allnokkuð hastarlega þó ofan af flutningabílnum og ók svo á brott. Með því tók hann reyndar talsverða áhættu á skemmdum á eigin bíl og víst má telja að eitthvað hafi skemmst við þessa frumlegu aðferð. Ef til vill eru skemmdirnar á bíl hans kostnaðasamari en það sem hann hefði þurft að borga fyrir stöðumælabrot sitt, en að minnsta kosti komst hann sinnar leiðar og kom skoðunum sínum mjög skýrt á framfæri.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent