416 hestafla Porsche Cayenne Hybrid Finnur Thorlacius skrifar 26. september 2014 15:45 Alveg eins í útliti og venjulegur Cayenne, en er tvinnbíll sem eyðir afar litlu. Porsche mun kynna nýjustu gerð Cayenne jeppans á bílasýningunni í París. Hann er með tvinnaflrás og nefndur Cayenne S E-Hybrid. Bíllinn er með 95 hestafla rafmótorum sem bætast við 333 hestöfl frá 3,0 lítra bensínvél með keflablásara og samtals orkar þessi samsetta aflrás mest 416 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er því afar öflugur þó svo hann skort talsvert afl til að jafnast á við Porsche Cayenne Turbo með sín 550 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er þó alger sparigrís, sem Cayenne Turbo er ekki. Eyðsla hans er um 5 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem telst ári gott fyrir stóran bíl. Cayenne S E-Hybrid er stungið í samband við heimilisrafmagn og á að komast fyrstu 25 kílómetrana á rafmagninu eingöngu. Verð bílsins verður 76.400 dollarar í Bandaríkjunum, eða 9,2 milljónir. Svona búinn bíll mun falla í hagstæðan vörugjaldaflokk hér á landi og gæti jafnvel orðið ódýrari en dísilútgáfa Cayenne. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Porsche mun kynna nýjustu gerð Cayenne jeppans á bílasýningunni í París. Hann er með tvinnaflrás og nefndur Cayenne S E-Hybrid. Bíllinn er með 95 hestafla rafmótorum sem bætast við 333 hestöfl frá 3,0 lítra bensínvél með keflablásara og samtals orkar þessi samsetta aflrás mest 416 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er því afar öflugur þó svo hann skort talsvert afl til að jafnast á við Porsche Cayenne Turbo með sín 550 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er þó alger sparigrís, sem Cayenne Turbo er ekki. Eyðsla hans er um 5 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem telst ári gott fyrir stóran bíl. Cayenne S E-Hybrid er stungið í samband við heimilisrafmagn og á að komast fyrstu 25 kílómetrana á rafmagninu eingöngu. Verð bílsins verður 76.400 dollarar í Bandaríkjunum, eða 9,2 milljónir. Svona búinn bíll mun falla í hagstæðan vörugjaldaflokk hér á landi og gæti jafnvel orðið ódýrari en dísilútgáfa Cayenne.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent