Forval fyrir bíl ársins kunngert Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 14:26 Peugeot 308 komst í úrslit í flokki stærri fólksbíla. Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent
Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent