McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta 20. september 2014 21:15 Rory hefur átt frábært tímabil og er spenntur fyrir Rydernum. AP/Getty Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira