Tískuþáttur tekinn á Íslandi ratar í fyrsta tímarit Louis Vuitton Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 14:00 Tískurisinn Louis Vuitton er búinn að frumsýna tískutímaritið The Book. Fyrsta eintakið kemur út í október og síðan framvegis á hálfs árs fresti. Tímaritið er 126 síður og í því má meðal annars finna tískuþátt fyrir herratísku sem var tekinn á Íslandi fyrr á árinu af ljosmyndaranum Peter Lindbergh. Á forsíðunni er leikkonan Charlotte Gainsbourg en inni í blaðinu er einnig viðtal við frönsku leikkonuna Catherine Deneuve svo eitthvað sé nefnt. Ritstjóri tímaritsins er Sylvia Jorif og verður það fáanlegt á ellefu tungumálum. Þá verður þetta fyrsta tímarit Louis Vuitton sent til valinna viðskiptavina um heim allan.Forsíðan. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Tískurisinn Louis Vuitton er búinn að frumsýna tískutímaritið The Book. Fyrsta eintakið kemur út í október og síðan framvegis á hálfs árs fresti. Tímaritið er 126 síður og í því má meðal annars finna tískuþátt fyrir herratísku sem var tekinn á Íslandi fyrr á árinu af ljosmyndaranum Peter Lindbergh. Á forsíðunni er leikkonan Charlotte Gainsbourg en inni í blaðinu er einnig viðtal við frönsku leikkonuna Catherine Deneuve svo eitthvað sé nefnt. Ritstjóri tímaritsins er Sylvia Jorif og verður það fáanlegt á ellefu tungumálum. Þá verður þetta fyrsta tímarit Louis Vuitton sent til valinna viðskiptavina um heim allan.Forsíðan.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira