Gaf Mike Leigh eina eintakið sitt af Óróa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 16:12 Ingibjörg var hæstánægð með að hitta Mike Leigh. myndir/úr einkasafni „Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi. RIFF Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi.
RIFF Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira