„Nei, ég nota ekki getnaðarvarnir. Ég er á pillunni samt“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 14:00 Strákarnir í sjónvarpsþættinum Áttunni á Bravó tóku sitt vanalega skólaspjall í síðasta þætti en að þessu sinni heimsóttu þeir Menntaskólann í Kópavogi. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði voru nemendur spurðir að ýmsu, til dæmis hvort þeim þætti kynlíf gott. Voru flestir sammála um að svo væri. „Kynlíf er það besta sem ég hef gert á ævinni,“ segir einn nemandanna. Aðspurðir hvort þeir notuðu getnaðarvarnir voru ekki allir sem notuðu þær. Ein stúlknanna hefur þó eitthvað misskilið spurninguna því hennar svar var: „Nei, ég nota ekki getnaðarvarnir. Ég er á pillunni samt.“ Þá voru nemendur spurðir út í stjórnmál en þá varð fátt um svör. Áttan Tengdar fréttir Fíflast í viðskiptavinum með faldri myndavél Strákarnir í Áttunni valda usla í Bónus. 8. október 2014 12:05 Svæfa Gillz og setja á hann skinku og rjóma Strákarnir í Áttunni taka upp á ýmsu. 6. október 2014 14:30 Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar "Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars. 6. október 2014 12:35 Það versta við að vera kvenmaður er að fara á "fokking" túr Og draumadísin þarf að vera "fokking" heit. 11. október 2014 12:33 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Strákarnir í sjónvarpsþættinum Áttunni á Bravó tóku sitt vanalega skólaspjall í síðasta þætti en að þessu sinni heimsóttu þeir Menntaskólann í Kópavogi. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði voru nemendur spurðir að ýmsu, til dæmis hvort þeim þætti kynlíf gott. Voru flestir sammála um að svo væri. „Kynlíf er það besta sem ég hef gert á ævinni,“ segir einn nemandanna. Aðspurðir hvort þeir notuðu getnaðarvarnir voru ekki allir sem notuðu þær. Ein stúlknanna hefur þó eitthvað misskilið spurninguna því hennar svar var: „Nei, ég nota ekki getnaðarvarnir. Ég er á pillunni samt.“ Þá voru nemendur spurðir út í stjórnmál en þá varð fátt um svör.
Áttan Tengdar fréttir Fíflast í viðskiptavinum með faldri myndavél Strákarnir í Áttunni valda usla í Bónus. 8. október 2014 12:05 Svæfa Gillz og setja á hann skinku og rjóma Strákarnir í Áttunni taka upp á ýmsu. 6. október 2014 14:30 Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar "Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars. 6. október 2014 12:35 Það versta við að vera kvenmaður er að fara á "fokking" túr Og draumadísin þarf að vera "fokking" heit. 11. október 2014 12:33 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Fíflast í viðskiptavinum með faldri myndavél Strákarnir í Áttunni valda usla í Bónus. 8. október 2014 12:05
Svæfa Gillz og setja á hann skinku og rjóma Strákarnir í Áttunni taka upp á ýmsu. 6. október 2014 14:30
Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar "Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars. 6. október 2014 12:35
Það versta við að vera kvenmaður er að fara á "fokking" túr Og draumadísin þarf að vera "fokking" heit. 11. október 2014 12:33