Hollustubröns að hætti meistara Birta Björnsdóttir skrifar 16. október 2014 09:00 Í Meistaramánuði eru margir með það að markmiði að borða hollari mat. Sumir óttast þó að það sé óskaplega óspennandi að skipta hollari mat út fyrir óhollari. Það þarf þó ekki endilega að vera þannig. Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur.Grænn súpersafi1 bananiHandfylli spínat2 dl. Frosið mangó2 cm. Rifinn engiferrót1 msk. Chiafræ200 ml. Eplsafi eða annar vökvi t.d. vatn eða kókosvatnAðferð: Allt sett í blandarann í nokkrar mínútur. Berið fram í fallegu glasi og njótið. visir/skjaskot Einföldustu pönnukökur í heimi 4 egg 2 bananar ½ tsk. kanill ¼ tsk. Lyftiduft Aðferð: Pískið eggin vel saman og leggið til hliðar. Stappið banana og blandið saman við eggin ásamt kanil og lyftidufti. Það er einnig og eiginlega betra að blanda þessu öllu saman í blandara í smá stund. Deigið verður fínna ef sú aðferð er notuð. Hitið t.d. kókosolíu eða smjör á pönnu og steikið pönnukökurnar í örfáar mínútur á hvorri hlið. Njótið með ljúffengu sírópi og ferskum ávöxtum. visir/skjaskot Eggjamúffur 8 egg 1 dl mjólk 1 msk. ólífuolía salt og nýmalaður pipar 1 rauð papríka 1 græn papríka 1 dl vorlaukur, smátt skorinn Handfylli spínat 2 – 3 msk. Rifinn ostur t.d. parmesan Aðferð: Hitið ofninn í 180 gráður við undir- og yfirhita. Eggin eru þeytt létt saman í skál og því næst bætið þið mjólkinni saman við og kryddið til með salti og pipar. Skerið grænmetið fremur smátt, hitið olíu á pönnu og steikið í smá stund. Blandið grænmetinu saman við eggjablönduna og hrærið. Í lokin bætið þið ostinum saman við. Skiptið blöndunni jafnt niður í bollakökuform og bakið í rúmlega 20 – 25 mínútur eða þar til eggjamassinn er orðinn stífur. visir/skjaskot Heimalagað múslí 8 dl hafrar 2 dl möndlur 2 dl pekanhnetur 2 dl sólblómafræ 2 dl graskersfræ 2 msk hörfræ 2 dl eplasafi 1 dl kókosolía ½ tsk vanillufræ 2 dl grófar kókosflögur Aðferð: Hitið ofninn í 170°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið. Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og dreifið múslíinu á plötuna. Bakið í ca. 30 mínútur eða lengur. Fylgist vel með og hrærið nokkrum sinnum í blöndunni á meðan bökunartíma stendur. Kælið vel áður en þið berið fram. Bætið t.d. þurrkuðum berjum eða kókosflögum við múslíið þegar það kemur út úr ofninum. Berið fram með grísku jógúrti, hunangi og berjum. Fullkomið morgunkorn. visir/skjaskot Sælkerasalat 150 g klettasalat 2 kúlur Mozzarella ostur 300 – 400 g hráskinka 1 askja kirsuberjatómatar 8 – 10 jarðaber Ristaðar furuhnetur, magn eftir smekk Balsamik gljái Aðferð: Leggið klettasalatið á fallegan disk, skerið Mozzarella ostinn í jafnstóra bita og dreifið ofan á salatið. Setjið hráskinkuna yfir salatið og skerið jarðaber og tómata smátt og dreifið yfir hráskinkuna. Ristið furuhnetur og dreifið yfir í lokin. Gott er að bera salatið fram með balsamik gljáa. Bollakökur Dögurður Heilsa Meistaramánuður Pönnukökur Salat Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Í Meistaramánuði eru margir með það að markmiði að borða hollari mat. Sumir óttast þó að það sé óskaplega óspennandi að skipta hollari mat út fyrir óhollari. Það þarf þó ekki endilega að vera þannig. Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur.Grænn súpersafi1 bananiHandfylli spínat2 dl. Frosið mangó2 cm. Rifinn engiferrót1 msk. Chiafræ200 ml. Eplsafi eða annar vökvi t.d. vatn eða kókosvatnAðferð: Allt sett í blandarann í nokkrar mínútur. Berið fram í fallegu glasi og njótið. visir/skjaskot Einföldustu pönnukökur í heimi 4 egg 2 bananar ½ tsk. kanill ¼ tsk. Lyftiduft Aðferð: Pískið eggin vel saman og leggið til hliðar. Stappið banana og blandið saman við eggin ásamt kanil og lyftidufti. Það er einnig og eiginlega betra að blanda þessu öllu saman í blandara í smá stund. Deigið verður fínna ef sú aðferð er notuð. Hitið t.d. kókosolíu eða smjör á pönnu og steikið pönnukökurnar í örfáar mínútur á hvorri hlið. Njótið með ljúffengu sírópi og ferskum ávöxtum. visir/skjaskot Eggjamúffur 8 egg 1 dl mjólk 1 msk. ólífuolía salt og nýmalaður pipar 1 rauð papríka 1 græn papríka 1 dl vorlaukur, smátt skorinn Handfylli spínat 2 – 3 msk. Rifinn ostur t.d. parmesan Aðferð: Hitið ofninn í 180 gráður við undir- og yfirhita. Eggin eru þeytt létt saman í skál og því næst bætið þið mjólkinni saman við og kryddið til með salti og pipar. Skerið grænmetið fremur smátt, hitið olíu á pönnu og steikið í smá stund. Blandið grænmetinu saman við eggjablönduna og hrærið. Í lokin bætið þið ostinum saman við. Skiptið blöndunni jafnt niður í bollakökuform og bakið í rúmlega 20 – 25 mínútur eða þar til eggjamassinn er orðinn stífur. visir/skjaskot Heimalagað múslí 8 dl hafrar 2 dl möndlur 2 dl pekanhnetur 2 dl sólblómafræ 2 dl graskersfræ 2 msk hörfræ 2 dl eplasafi 1 dl kókosolía ½ tsk vanillufræ 2 dl grófar kókosflögur Aðferð: Hitið ofninn í 170°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið. Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og dreifið múslíinu á plötuna. Bakið í ca. 30 mínútur eða lengur. Fylgist vel með og hrærið nokkrum sinnum í blöndunni á meðan bökunartíma stendur. Kælið vel áður en þið berið fram. Bætið t.d. þurrkuðum berjum eða kókosflögum við múslíið þegar það kemur út úr ofninum. Berið fram með grísku jógúrti, hunangi og berjum. Fullkomið morgunkorn. visir/skjaskot Sælkerasalat 150 g klettasalat 2 kúlur Mozzarella ostur 300 – 400 g hráskinka 1 askja kirsuberjatómatar 8 – 10 jarðaber Ristaðar furuhnetur, magn eftir smekk Balsamik gljái Aðferð: Leggið klettasalatið á fallegan disk, skerið Mozzarella ostinn í jafnstóra bita og dreifið ofan á salatið. Setjið hráskinkuna yfir salatið og skerið jarðaber og tómata smátt og dreifið yfir hráskinkuna. Ristið furuhnetur og dreifið yfir í lokin. Gott er að bera salatið fram með balsamik gljáa.
Bollakökur Dögurður Heilsa Meistaramánuður Pönnukökur Salat Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00
Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15
5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01
Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00
„Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30
Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48
Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59
10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00
Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00
Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00