Mengun mælist margfalt yfir heilsuverndarmörkum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2014 21:00 Mengunin stafar af eldgosinu í Holuhrauni. VÍSIR/EGILL AÐALSTEINSSON Mælir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem staðsettur er við leiksólann Sjónarhól í Grafarvogi sýndi í kvöld að brennisteinsdíoxíðmengun væri í 1.870 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn klukkan sjö í kvöld en almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varaði á svipuðum tíma við gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Klukkan 20.30 var klukkustundarmeðaltal brennisteinsdíoxíðmengunarinnar 1.017 míkrógrömm á rúmmetra. Annar mælir, sem staðsettur er á Grensásvegi, sýndi klukkan átta í kvöld 1.126 míkrógrömm á rúmmetra sem klukkustundarmeðaltal. Það eru miðlungs loftgæði. Mengunin er það mikil að flest fólk ætti að geta fundið lykt af henni en samkvæmt upplýsingum á vef Umhverfisstofnunnar finna flestir lykt að brennisteinsdíoxíðmengun þegar hún nær 1.000 míkrógrömmum á rúmmetra. Styrkur brennisteinsdíoxíð er í hreinu andrúmslofti um 1 míkrógramm á rúmmetra.Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar eru heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs í andrúmsloftinu 350 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustund. Styrkurinn sem nú mælist er því margfalt umfram þessi viðmið. Í tilkynningu frá almannavörnum frá því fyrr í kvöld var þeim sem eru með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma bent á að fylgjast með loftgæðamælingum. Veður Tengdar fréttir Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Mælir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem staðsettur er við leiksólann Sjónarhól í Grafarvogi sýndi í kvöld að brennisteinsdíoxíðmengun væri í 1.870 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn klukkan sjö í kvöld en almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varaði á svipuðum tíma við gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Klukkan 20.30 var klukkustundarmeðaltal brennisteinsdíoxíðmengunarinnar 1.017 míkrógrömm á rúmmetra. Annar mælir, sem staðsettur er á Grensásvegi, sýndi klukkan átta í kvöld 1.126 míkrógrömm á rúmmetra sem klukkustundarmeðaltal. Það eru miðlungs loftgæði. Mengunin er það mikil að flest fólk ætti að geta fundið lykt af henni en samkvæmt upplýsingum á vef Umhverfisstofnunnar finna flestir lykt að brennisteinsdíoxíðmengun þegar hún nær 1.000 míkrógrömmum á rúmmetra. Styrkur brennisteinsdíoxíð er í hreinu andrúmslofti um 1 míkrógramm á rúmmetra.Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar eru heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs í andrúmsloftinu 350 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustund. Styrkurinn sem nú mælist er því margfalt umfram þessi viðmið. Í tilkynningu frá almannavörnum frá því fyrr í kvöld var þeim sem eru með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma bent á að fylgjast með loftgæðamælingum.
Veður Tengdar fréttir Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12