Sneggsta Toyota Supran Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 16:30 Fullyrt er að hér sjáist sneggsti Toyota Supra bíll heims og miðað við tímann sem það tekur hana að fara kvartmíluna, 6,05 sekúndur, er tæplega vafi að svo sé. Hér sprettur hún úr spori á kvartmílubraut í Arabaríkinu Bahrain með bandaríska ökumanninn Gary White undir stýri. Ekki kemur fram hve öflug Supran er en vél bílsins er af 2JZ-gerð með 98 mm Precision forþjöppu og vaflaust eru hestöflin langt yfir 1.000 hestafla markinu. Til stendur að gera þennan bíl aflmeiri og ná honum undir 6 sekúndna markið. Magnað er að sjá upptakið á þessari spíttkerru og endahraði bílsins var 388 km/klst, sem er hreint með ólíkindum enda prjónar hann vígalega í upptakinu. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent
Fullyrt er að hér sjáist sneggsti Toyota Supra bíll heims og miðað við tímann sem það tekur hana að fara kvartmíluna, 6,05 sekúndur, er tæplega vafi að svo sé. Hér sprettur hún úr spori á kvartmílubraut í Arabaríkinu Bahrain með bandaríska ökumanninn Gary White undir stýri. Ekki kemur fram hve öflug Supran er en vél bílsins er af 2JZ-gerð með 98 mm Precision forþjöppu og vaflaust eru hestöflin langt yfir 1.000 hestafla markinu. Til stendur að gera þennan bíl aflmeiri og ná honum undir 6 sekúndna markið. Magnað er að sjá upptakið á þessari spíttkerru og endahraði bílsins var 388 km/klst, sem er hreint með ólíkindum enda prjónar hann vígalega í upptakinu.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent