Óhollasti hollustumaturinn Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 23. október 2014 11:00 visir/getty Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu. Heilsa Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið
Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu.
Heilsa Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið