Mini jafnar tíma Pagani Zonda og Audi R8 á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2014 15:20 Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent