Lítt þekktur Svíi í efsta sætinu í Malasíu eftir fyrsta hring 30. október 2014 12:15 Ryan Moore hóf titilvörn sína í Malasíu með góðum hring. Getty Svíinn Rikard Karlberg leiðir eftir fyrsta hring á CIMB Classic sem fram fer á Kuala Lumupur vellinum í Malasíu en hann er á sjö höggum undir pari. Karlberg er lítt þekktur kylfingur sem hefur spilað á asísku PGA-mótaröðinni undanfarin ár en hann lék frábært golf á fyrsta hring og fékk ekki einn einasta skolla. Í öðru sæti koma Angelo Que, Brian Stuard og Billy Hurley á fimm höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Ryan Moore, hóf titilvörn sína vel en hann er á fjórum höggum undir pari, einu höggi betri heldur en Sergio Garcia sem er meðal þátttakenda um helgina. Hann notaðist við nýtt púttgrip á fyrsta hring sem hann lék á þremur höggum undir pari. Fleiri þekkt nöfn eru með í mótinu en þar má helst nefna bandaríska ungstirnið Patrick Reed sem lék fyrsta hring á tveimur höggum undir pari, Lee Westwood kom inn á sléttu pari og Jason Dufner átti erfiðan dag en hann lék á tveimur yfir pari og er mjög neðarlega á skortöflunni. Golfstöðin mun sýna frá tveimur stórum mótum um helgina en CIMB Classic og BMW Masters, sem er eitt veglegasta mót ársins á Evrópumótaröðinni, verða bæði á dagskrá stöðvarinnar. Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Svíinn Rikard Karlberg leiðir eftir fyrsta hring á CIMB Classic sem fram fer á Kuala Lumupur vellinum í Malasíu en hann er á sjö höggum undir pari. Karlberg er lítt þekktur kylfingur sem hefur spilað á asísku PGA-mótaröðinni undanfarin ár en hann lék frábært golf á fyrsta hring og fékk ekki einn einasta skolla. Í öðru sæti koma Angelo Que, Brian Stuard og Billy Hurley á fimm höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Ryan Moore, hóf titilvörn sína vel en hann er á fjórum höggum undir pari, einu höggi betri heldur en Sergio Garcia sem er meðal þátttakenda um helgina. Hann notaðist við nýtt púttgrip á fyrsta hring sem hann lék á þremur höggum undir pari. Fleiri þekkt nöfn eru með í mótinu en þar má helst nefna bandaríska ungstirnið Patrick Reed sem lék fyrsta hring á tveimur höggum undir pari, Lee Westwood kom inn á sléttu pari og Jason Dufner átti erfiðan dag en hann lék á tveimur yfir pari og er mjög neðarlega á skortöflunni. Golfstöðin mun sýna frá tveimur stórum mótum um helgina en CIMB Classic og BMW Masters, sem er eitt veglegasta mót ársins á Evrópumótaröðinni, verða bæði á dagskrá stöðvarinnar.
Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira