Frumflutningur á Vísi: Glænýr sérþáttur Party Zone Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 12:15 „Dansþáttur þjóðarinnar hefur vegna fjölda áskoranna ákveðið að setja af stað nýjan úrvarpsþátt. Það er löngu kominn tími á sérþátt sem sinnir öllum bestu lögum þáttarins frá upphafi,“ segir Helgi Már. Hann stjórnar hinum gamalgróna útvarpsþætti Party Zone ásamt Kristjáni Helga. Þeir félagar snúa aftur á Vísi í dag með sérþátt Party Zone en framvegis fer nýr sérþáttur í loftið fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Þemað í fyrsta þættinum, sem fylgir fréttinni, er dansárið mikla 1995. „Þetta er árið sem Party Zone gaf út safndiskinn PartyZone ´95 og hann sat á toppi íslenska breiðskífulistans í þrjár vikur, öllum poppurum bæjarins til mikillar furðu. Þetta er sömuleiðis árið sem útíhátiðin Uxi´95 var haldin og við í þættinum héldum fimm ára afmæli Party Zone á Tunglingu, og héldum að við værum orðnir fáránlega gamlir. Þar komu fram Masters at Work, Kenny Dope Gonzales og Little Louie Vega. Þetta var jafnframt fyrsta Party Zone-kvöldið þar sem við buðum uppá erlenda plötusnúða. Talandi um að byrja á toppnum,“ segir Helgi glaður í bragði. Helgi er í skýjunum með að frumflytja sérþáttinn á Vísi í dag en næsti þáttur fer í loftið þann 6. desember. Þá ætlar DJ Grétar að setja saman mix. „Við vonum að þessi þáttur eigi eftir að vekja lukku og góða stemmingu. Hver veit nema að við höldum annað PZ´95-kvöld fljótlega.“ Tónlist PartyZone Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Dansþáttur þjóðarinnar hefur vegna fjölda áskoranna ákveðið að setja af stað nýjan úrvarpsþátt. Það er löngu kominn tími á sérþátt sem sinnir öllum bestu lögum þáttarins frá upphafi,“ segir Helgi Már. Hann stjórnar hinum gamalgróna útvarpsþætti Party Zone ásamt Kristjáni Helga. Þeir félagar snúa aftur á Vísi í dag með sérþátt Party Zone en framvegis fer nýr sérþáttur í loftið fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Þemað í fyrsta þættinum, sem fylgir fréttinni, er dansárið mikla 1995. „Þetta er árið sem Party Zone gaf út safndiskinn PartyZone ´95 og hann sat á toppi íslenska breiðskífulistans í þrjár vikur, öllum poppurum bæjarins til mikillar furðu. Þetta er sömuleiðis árið sem útíhátiðin Uxi´95 var haldin og við í þættinum héldum fimm ára afmæli Party Zone á Tunglingu, og héldum að við værum orðnir fáránlega gamlir. Þar komu fram Masters at Work, Kenny Dope Gonzales og Little Louie Vega. Þetta var jafnframt fyrsta Party Zone-kvöldið þar sem við buðum uppá erlenda plötusnúða. Talandi um að byrja á toppnum,“ segir Helgi glaður í bragði. Helgi er í skýjunum með að frumflytja sérþáttinn á Vísi í dag en næsti þáttur fer í loftið þann 6. desember. Þá ætlar DJ Grétar að setja saman mix. „Við vonum að þessi þáttur eigi eftir að vekja lukku og góða stemmingu. Hver veit nema að við höldum annað PZ´95-kvöld fljótlega.“
Tónlist PartyZone Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira