Nintendo sýnir óvæntan hagnað Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 11:43 Mynd/Nintendo.com Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár. Leikjavísir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár.
Leikjavísir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira