LACMA Art + Film-galaveislan var haldin hátíðleg í Los Angeles um helgina.
Listakonan Barbara Kruger og leikstjórinn Quentin Tarantino voru heiðruð í veislunni en tískurisinn Gucci stóð fyrir henni að þessu sinni.
Frægustu konur heims létu sig ekki vanta og geisluðu í fallegum síðkjólum.
Camilla Belle í Gucci.Toni Garrn í Gucci.Kate Beckinsale í Gucci.Cindy Crawford í Gucci.Kate Hudson.Jennifer Lopez.Kanye West og Kim Kardashian.Salma Hayek.