Ken Block á 845 hestafla 4x4 Mustang Finnur Thorlacius skrifar 17. nóvember 2014 16:32 Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta. Bílar video Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent
Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta.
Bílar video Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent