Hlustaðu á lagið: Ný útgáfa af Do They Know It's Christmas? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. nóvember 2014 20:44 Bob Geldof, forsprakki Band Aid hópsins, og Harry Styles, forsprakki One Directon. vísir/afp Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan. Ebóla Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan.
Ebóla Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira