Poulter efstur þegar að leik var frestað í Tyrklandi 14. nóvember 2014 13:37 Poulter leiðir með þremur í Tyrklandi. Getty Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til. Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til.
Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira