Sá efnilegasti á leið til Bandaríkjanna 14. nóvember 2014 16:00 Gísli Sveinbergsson. mynd/gsí Efnilegasti kylfingur landsins, Gísli Sveinbergsson, skrifaði í gær undir samningt við Kent State-háskólann í Bandaríkjunum. Hann verður þar á skólastyrk næstu árin. Að því er fram kemur á heimasíðu Keilis þá er Kent State gríðarlega sterkur skóli í golfinu. Gísli var valinn efnilegastur pilta af afreksnefnd GSÍ 2014. Hann er einnig efstur íslenskra áhugamanna á heimslista áhugamanna (WAGR), en hann er í 107. sæti, sem er besti árangur Íslendings frá stofnun listans 2007. Verður mjög áhugavert að fylgjast með drengnum á komandi árumProud to welcome our 2nd signee @GisliSveinbergs to @KentStGolf article coming soon #GoFlashes— Kent State Mens Golf (@KentStGolf) November 13, 2014 Golf Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Efnilegasti kylfingur landsins, Gísli Sveinbergsson, skrifaði í gær undir samningt við Kent State-háskólann í Bandaríkjunum. Hann verður þar á skólastyrk næstu árin. Að því er fram kemur á heimasíðu Keilis þá er Kent State gríðarlega sterkur skóli í golfinu. Gísli var valinn efnilegastur pilta af afreksnefnd GSÍ 2014. Hann er einnig efstur íslenskra áhugamanna á heimslista áhugamanna (WAGR), en hann er í 107. sæti, sem er besti árangur Íslendings frá stofnun listans 2007. Verður mjög áhugavert að fylgjast með drengnum á komandi árumProud to welcome our 2nd signee @GisliSveinbergs to @KentStGolf article coming soon #GoFlashes— Kent State Mens Golf (@KentStGolf) November 13, 2014
Golf Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira