Tölfræði ástarsambands sigga dögg skrifar 17. nóvember 2014 11:00 Tölfræði fimm ára sambands Mynd/Skjáskot Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt. Heilsa Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið
Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt.
Heilsa Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið