Tölfræði ástarsambands sigga dögg skrifar 17. nóvember 2014 11:00 Tölfræði fimm ára sambands Mynd/Skjáskot Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt. Heilsa Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið
Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt.
Heilsa Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið