Gísli Freyr er sáttur við dóminn Heimir Már Pétursson skrifar 12. nóvember 2014 13:51 Gísli Freyr Valdórsson ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og áfrýjar ekki til Hæstaréttar. Segist hafa fests í lygavef og vítahring. Vísir/gva Gísli Freyr Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun, þar sem hann var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ár. Hann var fundinn sekur um að hafa brotið trúnað með því að leka upplýsingum um um hælisleitanda til fjölmiðla. „Ég gerði mér grein fyrir því auðvitað að þessu fylgdi dómur, það að játa, og mér finnst hann sanngjarn og uni honum,“ sagði Gísli Freyr í viðtali við Gunnar Atla Gunnarsson fréttamann Stöðvar 2 í héraðsdómi skömmu fyrir hádegi. Dóminum verður því ekki vísað til Hæstaréttar af hans hálfu. Gísi Freyr segir ýmsar tilfinningar bærast innra með honum nú þegar dómur liggi fyrir en hann sé sáttur við sjálfan sig eftir að hafa gengist við lekanum.Af hverju laugstu að Hönnu Birnu þegar hún spurði þig fyrst um hvort þú hefðir lekið minisblaðinu?„Af hverju lýgur maður? Maður gerir eitthvað sem maður sér eftir og maður neitar fyrir það og svo heldur maður bara áfram að neita fyrir það. Það er rosalega erfitt að útskýra það með orðum. Ég lýsti því þannig í gær að að maður festist í einhvern veginn lygavef eða vítahring. Svo er maður fastur þar. Því miður. Ég get reynt að útskýra það sem mannlegt eðli en ég vil ekki afsaka það neitt. Ég vil bara játa, þetta er það sem gerðist og ég sé eftir því,“ sagði Gísli Freyr skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í morgun. Lekamálið Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun, þar sem hann var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ár. Hann var fundinn sekur um að hafa brotið trúnað með því að leka upplýsingum um um hælisleitanda til fjölmiðla. „Ég gerði mér grein fyrir því auðvitað að þessu fylgdi dómur, það að játa, og mér finnst hann sanngjarn og uni honum,“ sagði Gísli Freyr í viðtali við Gunnar Atla Gunnarsson fréttamann Stöðvar 2 í héraðsdómi skömmu fyrir hádegi. Dóminum verður því ekki vísað til Hæstaréttar af hans hálfu. Gísi Freyr segir ýmsar tilfinningar bærast innra með honum nú þegar dómur liggi fyrir en hann sé sáttur við sjálfan sig eftir að hafa gengist við lekanum.Af hverju laugstu að Hönnu Birnu þegar hún spurði þig fyrst um hvort þú hefðir lekið minisblaðinu?„Af hverju lýgur maður? Maður gerir eitthvað sem maður sér eftir og maður neitar fyrir það og svo heldur maður bara áfram að neita fyrir það. Það er rosalega erfitt að útskýra það með orðum. Ég lýsti því þannig í gær að að maður festist í einhvern veginn lygavef eða vítahring. Svo er maður fastur þar. Því miður. Ég get reynt að útskýra það sem mannlegt eðli en ég vil ekki afsaka það neitt. Ég vil bara játa, þetta er það sem gerðist og ég sé eftir því,“ sagði Gísli Freyr skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í morgun.
Lekamálið Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira