Sala Volkswagen minnkar en eykst hjá Skoda Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 16:45 Volkswagen Passat af 8. kynslóð. Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent
Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent