Rory McIlroy í forystu í Dubai eftir fyrsta hring 20. nóvember 2014 16:25 McIlroy var ekki lengi að stimpla sig inn að nýju. NP/Getty Tveir góðir vinir leiða á DP World Tour Championship sem fram fer í Dubai en það er Írinn Shane Lowry og sjálfur Rory McIlroy. Þeir félagar léku fyrsta hring á hinum glæsilega Jumeirah velli á 66 höggum eða sex undir pari og deila forystusætinu. Í öðru sæti á fimm höggum undir pari koma þeir Richie Ramsey og Thornborn Olesen en sigurvegarinn frá því í fyrra, Henrik Stenson kemur á eftir þeim á fjórum höggum undir pari eftir hring upp á 68 högg. DP World Tour Championship er síðasta mót Evrópumótaraðarinnar í ár en aðeins 60 bestu kylfingar hennar fá þátttökurétt. Þá vekur athygli að Bandaríkjamaðurinn, Brooks Koepka, sem sigraði glæsilega á Turkish Airlines Open sem fram fór í síðustu viku, er í síðasta sæti eftir fyrsta hring en hann kom inn á 78 höggum í dag eða sex yfir pari. Það er greinilega skammt stórra högga á milli í golfheiminum en kannski hefur Koepka farið of geyst í fagnaðarlætin eftir sigurinn um síðustu helgi. Sýnt verður beint frá mótinu alla helgina en útsending frá öðrum hring hefst klukkan 08:00 í fyrramálið. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tveir góðir vinir leiða á DP World Tour Championship sem fram fer í Dubai en það er Írinn Shane Lowry og sjálfur Rory McIlroy. Þeir félagar léku fyrsta hring á hinum glæsilega Jumeirah velli á 66 höggum eða sex undir pari og deila forystusætinu. Í öðru sæti á fimm höggum undir pari koma þeir Richie Ramsey og Thornborn Olesen en sigurvegarinn frá því í fyrra, Henrik Stenson kemur á eftir þeim á fjórum höggum undir pari eftir hring upp á 68 högg. DP World Tour Championship er síðasta mót Evrópumótaraðarinnar í ár en aðeins 60 bestu kylfingar hennar fá þátttökurétt. Þá vekur athygli að Bandaríkjamaðurinn, Brooks Koepka, sem sigraði glæsilega á Turkish Airlines Open sem fram fór í síðustu viku, er í síðasta sæti eftir fyrsta hring en hann kom inn á 78 höggum í dag eða sex yfir pari. Það er greinilega skammt stórra högga á milli í golfheiminum en kannski hefur Koepka farið of geyst í fagnaðarlætin eftir sigurinn um síðustu helgi. Sýnt verður beint frá mótinu alla helgina en útsending frá öðrum hring hefst klukkan 08:00 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira