Reyrði niður kofa með dráttarvél Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 18:12 Þessi kofi skal ekki fá að fjúka. mynd/linda rún pétursdóttir „Þetta er ekki neitt, neitt ennþá. Í það minnsta ekkert í átt við það sem spáð var,“ segir Ásgeir Yngvi Ásgeirsson, lögreglumaður og húsasmiður. Ásgeir býr á Staðarhúsum í Borgarfirði þar sem hann rekur einnig ferðaþjónustu. Innan skamms er þó líklegt að óveðrið nái upp í Borgarfjörð og hefur Ásgeir fest niður flesta lausamuni til að koma í veg fyrir að þeir fjúki út í veður og vind. Meðal þeirra er lítill kofi sem hann hefur reyrt niður með ámoksturstækjum dráttarvélar sinnar. „Þetta er nú bara lítill leikfangakofi fyrir syni mína sem ég vil helst ekki hafa á flakki. Það er vonandi að þetta haldi honum á sínum stað.“ Aðspurður um hvað eigi að aðhafast í kvöld segist hann ætla að leika körfuknattleik í Varmalandi náist mæting.Hvernig hefur þú búið þig undir veðurofsann? Sendu okkur myndir og línu á ritstjorn@visir.is. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Myndskeið af óveðrinu 1991 Gífurlegt eignatjón varð víða um höfuðborgarsvæðið. 30. nóvember 2014 16:15 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
„Þetta er ekki neitt, neitt ennþá. Í það minnsta ekkert í átt við það sem spáð var,“ segir Ásgeir Yngvi Ásgeirsson, lögreglumaður og húsasmiður. Ásgeir býr á Staðarhúsum í Borgarfirði þar sem hann rekur einnig ferðaþjónustu. Innan skamms er þó líklegt að óveðrið nái upp í Borgarfjörð og hefur Ásgeir fest niður flesta lausamuni til að koma í veg fyrir að þeir fjúki út í veður og vind. Meðal þeirra er lítill kofi sem hann hefur reyrt niður með ámoksturstækjum dráttarvélar sinnar. „Þetta er nú bara lítill leikfangakofi fyrir syni mína sem ég vil helst ekki hafa á flakki. Það er vonandi að þetta haldi honum á sínum stað.“ Aðspurður um hvað eigi að aðhafast í kvöld segist hann ætla að leika körfuknattleik í Varmalandi náist mæting.Hvernig hefur þú búið þig undir veðurofsann? Sendu okkur myndir og línu á ritstjorn@visir.is.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Myndskeið af óveðrinu 1991 Gífurlegt eignatjón varð víða um höfuðborgarsvæðið. 30. nóvember 2014 16:15 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52
Myndskeið af óveðrinu 1991 Gífurlegt eignatjón varð víða um höfuðborgarsvæðið. 30. nóvember 2014 16:15
Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51
Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51