Rassar ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 17:00 Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST Fréttir ársins 2014 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sjá meira
Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sjá meira